Ferill 221. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 224  —  221. mál.




Fyrirspurn


til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um úthlutanir úr Tækniþróunarsjóði.

Frá Líneik Önnu Sævarsdóttur.


     1.      Hvernig skiptast úthlutanir úr Tækniþróunarsjóði eftir atvinnugreinum árlega sl. 10 ár?
     2.      Hver var hlutur verkefna sem tengjast ferðaþjónustu á þessu tímabili?
     3.      Hvernig skiptast úthlutanir úr sjóðnum eftir landshlutum árlega sl. 10 ár?


Skriflegt svar óskast.